Eurovison kvikmyndin á Twitter:,,Þetta er mjög fín mynd – samt hræðileg – mæli samt með henni”

Á dögunum kom Eurovison kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, út á Netflix. Myndin virðist vera að fara vel í fólk hér á landi og má sjá brot af umræðunni sem skapaðist á Twitter í kringum myndina, hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram