Fimm fengu milljón í vinning

Auglýsing

Nýtt happdrættisár byrjar af krafti hjá Happdrætti Háskóla Íslands.
Í janúar-útdrættinum, sem fram fór í kvöld, fengu 4640 miðaeigendur vinninga og skipta þeir með sér rúmum 143 milljónum í skattfrjálsa vinninga. Fimm miðaeigendur fengu milljón í vinning og ellefu fengu hálfa milljón.
„Happdrætti Háskólans óskar vinningshöfum innilega til hamingju með vinninga sína og óskar þeim sem og landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar stuðninginn,“ segir í tilkynningu.
Hér má skoða vinningaskrá kvöldsins:
Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram