Forðaði sér úr bílnum á hlaupum

Á tíunda tímanum í morgun stöðvaði lögreglan bíl á Bústaðarvegi. Að minnsta kosti einn forðaði sér úr bílnum á hlaupum og var eltur uppi af lögreglumönnum. Þetta kemur fram á vef rúv
Samkvæmr uppýsingum frá lögreglu leikur grunur á að ökumaðurinn hafi verið ölvaður við akstur en ekki hafa fengist frekari upplýsingar um málið. Fjölmennt lögreglulið var á staðnum á bæði bílum og vélhjólum.
Auglýsing

læk

Instagram