Hamingjan var á Tónaflóði í gærkvöldi

Tónaflóð um landið fór fram í Aratungu í gærkvöldi. Sýnt var frá tónleikunum í beinni á rúv. Þar var sungið fyrir tómum sal en stemningin var engu að síður mögnuð.

Hér syngur Jónas Sig lagið ,,Hamingjan er hér“ ásamt Elísabetu Ormslev, Sverri Bergmann og Hreimi.

Auglýsing

læk

Instagram