today-is-a-good-day

Haustdagskráin í Bíó Paradís hefur aldrei litið betur út

Bíó Paradís kynnir haustdagskrá sína, sem hefur aldrei litið betur út.
Frumsýnd 22. október
VINNINGMYND GULLPÁLMANS Í CANNES! 
Kvikmynd sem mun svo sannarlega hrista upp í öllum skilningarvitum áhorfandans …
Myndin fjallar um konu sem verður ólétt eftir að hafa stundað kynlíf með tryllitæki! Búðu þig undir að þenja taugarnar og upplifa líkams-hrylling sem aldrei fyrr á hvíta tjaldinu!
FRUMSÝND 22. október
Bíó Paradís frumsýnir nýjar pólskar kvikmyndir á sama tíma og í heimalandinuWesele er glæný dramatísk kvikmynd sem við getum ekki beðið eftir að sýna á hvíta tjaldinu.
Mun ástin sigra allt?
Frumsýnd 21. október
Í kvikmyndinni er sagt frá skógum á Íslandi og rakin saga skógeyðingar og skógræktar á Íslandi af vísindamönnum, skógræktarmönnum og bændum.
Ný íslensk heimildamynd í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen.
20 október kl 20:00
Ein vinsælasta ópera allra tíma í stórbrotinni uppfærslu við höfnina á Sydney þar sem umhverfið fær að njóta sín.
Auglýsing

læk

Instagram