Herra Hnetusmjör fékk vel borgað fyrir að koma fram í peysu merktri Olís

Rapparinn Herra Hnetusmjör vakti athygli á Menningarnótt þegar hann kom fram í Olís peysu. Á vef mbl.is kemur fram að hann hafi fengið greitt fyrir að klæðast peysunni og að hún verði fljótlega fáanleg.

Á vef Vísis segir að Herra Hnetusmjör hafi fengið greiddar 300 þúsund krónur fyrir að koma fram klæddur í peysuna.

View this post on Instagram

Nokkrar frá HipHop Hátíð Menningarnætur. (2/3)

A post shared by NesmanBreki (@nesmanbrekii) on

Auglýsing

læk

Instagram