Lenya Rún las upp ömurlegar athugasemdir úr kommentakerfum

Lenya Rún, varaþingkona Pírata, var gestur í Vikunni með Gísla Marteini á Rúv á föstudagskvöldið.

Þar las hún meðal annars upp frekar ljótar athugasemdir fólks upp úr kommentakerfum samfélagsmiðla.

Auglýsing

læk

Instagram