Móðir Ævars biðlar til fólks

Auglýsing

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsti á föstudaginn síðastliðinn eftir hinum tvítuga Ævari Annel Valgarðssyni. Leitin hefur engan árangur borið.

Tæplega þrítugur karlmaður var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir helgi og tengist leitin að Ævari rannsókninni á því máli.

Móðir Ævars birti færslu á Facebook í gær þar sem hún biðlar til fólks um að gefa sig fram ef það hefur einhverjar upplýsingar um hvar son hennar er að finna.

A.T.H !
Elsku sonur minn Ævar Annel Valgarðsson
Er eftirlýstur af Lögreglunni og ég
Og öll fjölskylda hans viljum…

Posted by Jenný Ævarsdóttir on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram