Auglýsing

Móðir Ævars biðlar til fólks

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsti á föstudaginn síðastliðinn eftir hinum tvítuga Ævari Annel Valgarðssyni. Leitin hefur engan árangur borið.

Tæplega þrítugur karlmaður var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir helgi og tengist leitin að Ævari rannsókninni á því máli.

Móðir Ævars birti færslu á Facebook í gær þar sem hún biðlar til fólks um að gefa sig fram ef það hefur einhverjar upplýsingar um hvar son hennar er að finna.

A.T.H !
Elsku sonur minn Ævar Annel Valgarðsson
Er eftirlýstur af Lögreglunni og ég
Og öll fjölskylda hans viljum…

Posted by Jenný Ævarsdóttir on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing