Post-dreifing í Klúbbi Listahátíðar!

Auglýsing

Ungu listamennirnir í Post-dreifingu taka í dag yfir Klúbb Listahátíðar og setjast að í IÐNÓ dagana 1.-12. júlí.

 Þau hafa sett saman mjög metnaðarfulla dagskrá og er aðgangur ókeypis á alla viðburðina. Um er að ræða tónleika, vinnustofur, matarboð og ýmislegt fleira. Viðburðina er alla hægt að skoða á Facebook.

Um helgina brestur til dæmis á með tónleikaröðinni Smátíðni þar sem fram koma eftirtaldir listamenn:

BSÍ
SuperSport
Spaðabani
LogoDog
Trailer Todd
dj. flugvél og geimskip
sideproject
Inspector Spacetime
gugusar

Auglýsing

Kaffibrennslan hefur einnig opnað kaffihús í IÐNÓ og það stefnir í ansi gott sumar við tjörnina!

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram