Auglýsing

Sandra Líf fannst látin

Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi. Ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti.

Sandra Líf var tæplega 27 ára og búsett í Hafnarfirði.

Fjölskylda hennar vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem veittu aðstoð við leitina.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing