Sjáðu sýnishornið úr Netflix þætti Ara Eldjárns!

Í gær tilkynnti steymisveitan Netflix að nýr uppistandsþáttur með Ara Eldjárn væri væntanlegur 2. desember.

Þátturinn heitir: Ari Eldjárn: Pardon My Icelandic og í tilkynningunni segir að þar muni Ari meðal annars gera grín að deilum á milli norrænna þjóða og þrumuguðinum Þór í Hollywood.

Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þættinum.

Auglýsing

læk

Instagram