Auglýsing

Sló til vagnstjóra með flösku

Yfir eitthundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu á milli klukkan 17 og 5 í nótt. og var mikið um tilkynningar vegna hávaða. Alls gistu 7 í fangageymslum.

Ofurölvi kona var handtekin í strætisvagni í hverfi 105 rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Hún er grunuð um að hafa ráðist á vagnstjórann og slegið til hans með áfengisflösku.

Ell­efu öku­menn til  voru stöðvaðir fyr­ir akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna eða áfeng­is.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing