Sóli Hólm:„Mér hefur sennilega aldrei liðið svona illa fyrir eitthvað viðtal”

Fjölmiðlamaðurinn, uppistandarinn og eftirherman Sóli Hólm er gestur vikunnar í Burning Questions hjá Agli Ploder!

Hvað er það heimskulegasta sem hann hefur gert?
Hvað er það ólöglegasta?
Hvað elskar hann sem allir aðrir virðast hata?
Sóli svarar þessu og miklu meira til í þætti vikunnar.

Auglýsing

læk

Instagram