Söngvarinn Kenny Rogers er látinn

[the_ad_group id="3076"]

Goðsögnin og kántrý-söngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Að sögn fjölskyldu hans féll hann friðsamlega frá á heimili sínu.

Rogers var þrefaldur Grammy verðlaunahafi, var innvígður í Frægðarhöll kántrítónlistar árið 2013 og seldi yfir 100 milljón plötur á ferlinum. En ferill hans spann yfir marga áratugi.

Hann gifti sig fimm sinnum og lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn.

[the_ad_group id="3077"]

 

 

Auglýsing

læk

Instagram