Auglýsing

Stórveisla á Laugaveginum á morgun

Pu­blic Hou­se, Sumac og Vín­stúk­an tíu sop­ar ætla að slá upp ­veislu á Lauga­veg­in­um á morg­un 26. júní.

Verður komið upp langborði með hvítum dúk á laugaveginum og fagnað allan daginn. Mat­ur­inn verður frá Pu­blic Hou­se og Sumac og mun Vín­stúk­an sjá um drykki.

Ákveðið var að endurtaka leikinn frá því í fyrra enda sló viðburðurinn í gegn. Veisl­an hefst kl. 14:00 og stend­ur til kl. 22:00 um kvöldið.

„Hvað gæti klikkað? Ekkert, ekkert gæti klikkað!“ segir í tilkynningu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing