Auglýsing

T.J. Miller í Háskólabíói – Aflýst!

„Það tilkynnist hér með að Sena mun ekki halda sýninguna með T.J. Miller sem fyrirhuguð var á næsta ári. Við unnum okkar heimavinnu ekki nógu vel og biðjumst afsökunar á því,“ segir í tilkynningu frá Senu.

*FRÉTTIN HEFUR VERIÐ UPPFÆRÐ

Stjarnan úr Deadpool, Ready Player One, Silicon Valley, Get Him To The Greek, The Emoji Movie, Big Hero 6 og fjölmörgum öðrum þáttum og sýningum á HBO og Comedy Central kemur til Íslands í fyrsta sinn með nýja uppistandssýningu.

T.J. Miller hefur slegið rækilega í gegn sem grínleikari í Hollywood, en uppistandið er hans sanna köllun. Það er því sérstaklega ánægjulegt að hann skuli stíga aftur á svið og koma fram í eigin persónu um alla Evrópu á næsta ári. Við erum heppin að Ísland sé partur af túrnum og ljóst að ógleymanlegt kvöld er í vændum laugardaginn 7. maí í Háskólabíói.

Eingöngu er selt í númeruð sæti og aðeins um 900 miðar eru í boði.

– Miðasala hefst fimmtudaginn 20. maí kl. 10 á www.tix.is/tj
– Póstlistaforsala hefst miðvikudaginn 19. maí kl. 10: www.sena.is/postlistar

– Miðaverð er aðeins 7.990 kr. og einungis er selt í númeruð sæti.

Það tilkynnist hér með að Sena mun ekki halda sýninguna með T.J. Miller sem fyrirhuguð var á næsta ári. Við unnum okkar heimavinnu ekki nógu vel og biðjumst afsökunar á því.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing