Viktor syngur um að hlýða Víði: „Heilbrigðisfólk með hetjulund, hafa ei langan fengið blund“

Viktor Ingi Guðmundsson setti inn myndband á Facebook síðuna „Syngjum veiruna í burtu“ þar sem hann syngur eins manns kvartett. Hann hefur þar útsett fyrsta erindi ljóðsins „Hlýðum Víði“ eftir Harald Haraldsson og gerir það stórkostlega vel enda hefur myndbandið fengið frábær viðbrögð á síðunni.

Auglýsing

læk

Instagram