Auglýsing

Vopnað rán á veitingastað í Grafarvogi

Tilkynnt var um vopnað rán á veitingastað í Grafarvogi um klukkan 20.20 í gærkvöldi.

Maður hafði ruðst inn á staðinn, opnað afgreiðslukassa og tekið pening úr honum. Starfsmaður staðarins hafði afskipti af manninum og var honum þá ógnað með eggvopni. Þjófurinn hljóp síðan á brott.

Málið er í rannsókn hjá lögreglu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing