Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í gærkvöldi í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.
https://twitter.com/RagnarMrJnsson1/status/1635046057284616194
Kryddblöndumyndin Everything...
HNETU- OG KARAMELLUOSTAKAKA
Með súkkulaðibotni, sætri hnetufyllingu og ostakökutoppi er hér komin kaka sem fæstir geta staðist. Hana má gjarnan gera tveimur dögum áður en...
Manst þú ekki eftir hasarmyndinni Tveir á toppnum? Unglingamyndinni Trufluð tilvera eða Fjandakorninu? Hvað með Bekkjarfélagið? En gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá...
Óvænt sumarfrí og draslaraleg rannsóknarstofa leiddi lækninn á sporið á bakteríudrepandi pensilíni.
Skoski líffræðingurinn Alexander Fleming var framúrskarandi rannsakandi, hvers helsti vandi var að hann...
Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og...
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Úr tímariti Húsa og híbýla*
Í skammdeginu kíktum við í heimsókn á bjart og fallegt heimili Katrínar Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanns...
Endurbirt úr tímariti Húsa og híbýla
Í reisulegu húsi í gamla bænum í Hafnarfirði býr Sóley Þráinsdóttir vöruhönnuður ásamt fjögurra ára syni sínum Jökli. Húsið,...
Nýjasta myndin frá Darren Aronofsky, The Whale, er frumsýnd á morgun (e. föstudag) en þar fer hjartaknúsarinn Brendan Fraser með stórleik sem hlotið hefur...
Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (e. Best animated short film).
Sara er listakona og...
Kvikmyndin Blonde, sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Netflix-kvikmyndin margumtalaða hlaut átta tilnefningar og fast á...
Á fáeinum árum hefur kokkurinn Haukur Már Hauksson svo sannarlega sett mark sitt á veitingahúsasenuna með opnun Yuzu sem er hamborgarastaður sem innblásinn er...