Telur Ísrael nýta hlutaskilmála í pólitískum tilgangi – 37 drepnir í loftárásum á flóttamannabúðir
Hamas hefur hafnað formlega nýjustu vopnahléstillögu Ísraels og lýst sig reiðubúna...
Í þættinum Spjallið með Frosta Logasyni ræddi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um reynslu sína af pólitískri útilokun.
Hún var sérstaklega áberandi hjá þeim sem...
Tæknirisinn Apple hefur sigrað í baráttu sinni gegn breskum stjórnvöldum, sem vildu málaferlum stjórnvalda gegn fyrirtækinu yrði haldið leyndum frá almenningi.
Þetta mál er hluti...
Kínverskir verksmiðjustarfsmenn og eigendur eru að setja allt á annan endann með myndböndum sem sögð eru sýna raunverulegan framleiðslukostnað lúxusvöru og hann kemur mörgum...
Reykjavíkurborg hefur nú boðið öllum börnum sem verða 18 mánaða eða eldri fyrir 1. september næstkomandi leikskólapláss, að því gefnu að umsókn hafi borist...
Í nýlegum útvarpsþætti var kastljósinu beint að stöðu opinberrar umræðu á Íslandi, harðri skautun í málflutningi og áhrifum svonefndrar woke-menningar.
Gestir voru fjölmiðlamennirnir Frosti Logason...
Lori Vallow Daybell, sem oft er kölluð „Doomsday Mom“, hefur vakið heimsathygli vegna hryllilegra glæpa sem tengjast trúarlegum öfgum, fjölskylduofbeldi og morðum. Hún hefur...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú fleiri en eitt mál sem varða meinta hópnauðgun. Þetta staðfestir Bylgja Hrönn Baldursdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild.
Vísir sagði fyrst...
Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda kvikmyndafyrirtækisins Truenorth, segir að áform ríkisstjórnarinnar um að draga úr endurgreiðslum til kvikmyndagerðar séu illa ígrunduð.
Í þættinum Spjallið...
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, birti í dag harðorðan status á Facebook þar sem hann gagnrýnir nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á inntökuferli í íslenska...
Að minnsta kosti 218 manns létust og yfir 200 slösuðust þegar þakið hrundi yfir þekktan næturklúbb í höfuðborg Dóminíska lýðveldisins aðfaranótt þriðjudags.
Slysið átti sér...
Hlutabréfamarkaðurinn rauk upp í dag eftir að Donald Trump bandaríkjaforseti tilkynnti 90 daga frestun á gagnkvæmum tollum gagnvart sumum ríkjum, þrátt fyrir að hafa...