TEDxReykjavík í Háskólabíói

Auglýsing

TEDxReykjavík fagnar tíu ára afmæli sínu þann 13. október, 2019. Þema viðburðarins er Breyttir tímar og munu erindi ræðumanna snerta á andlegri heilsu, umhverfismálum, tungumálum, og félagsmálum sem móta íslenskt þjóðfélag jafnt sem heiminn allan.

Helstu frumkvöðlar og hugsuðir landsins munu stíga á svið ásamt erlendum mótaðilum sínum. Munu þau miðla hugmyndum sínum að betra umhverfi og bættri framtíð til áhorfenda. Ráðstefnan fer fram á ensku.

Ræðumenn á TEDxReykjavík 2019 eru:

Edda Björgvinsdóttir – Humour and Happiness – A Dead Serious Matter

Auglýsing

Eunsan Huh – Illustrating Language: Iceland in Icons

Guðjón Már Guðjónsson – Building Purpose-driven Businesses

Hafdís Hanna Ægisdóttir – Training Leaders to Restore a Planet in Crisis

Logan Lee Sigurðsson – Human Trafficking: Our Community, Our Problem

Michelle Spinei – Can Adventure Travel Change You?

Sigursteinn Róbert Másson – Making Manic Depression My Strength

Tanit Karolys – My Burnout Success Story – How Changing Your Thoughts Can Change Your Life

Vanda Sigurgeirsdóttir – Kids With Kids

Ýmir Vigfússon – You Should Learn How To Hack

Viðburðurinn á sér stað í Háskólabíói þann 13. október. Húsið opnar kl. 9:30 og erindi hefjast kl. 10:00. Miðar eru þegar til sölu á tix.is og fást á forsöluverði á 4.500kr. til 26. september.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti meðan á viðburðinum stendur. Einnig munu Reykjavík Street Food bjóða upp á veitingar í hádeginu.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Kjúklinga Alfredo Pizza

Spaghetti Carbonara

Instagram