Bandaríski flugherinn viðurkennir að hafa teiknað typpi í himininn

Bandaríski flugherinn hefur viðurkennt að þota á þeirra vegum hafi teikna typpi á himininn yfir Okanogan sýslu í Washington. Sjáðu myndina hér fyrir neðan.

„Bandaríski flugherinn gerir strangar kröfur til flugmanna sinna og þetta er algjörlega ólíðandi hegðun,“ er haft eftir talsmanni hersins á vef The Daily Beast. Herinn hyggst þó ekki aðhafast í málinu þar sem hætta var ekki á ferðum þegar flugmaðurinn teiknaði typpið.

„Við getum ekki þröngvað siðferði á fólk.“

 

Auglýsing

læk

Instagram