Fimm Íslendingar sem hafa líka verið tilnefndir til Óskarsverðlauna

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything eftir James March. Myndin fjallar um ævi vísindamannsins Stephen Hawking og leikararnir Eddie Redmayne og Felicity Jones fara með aðalhlutverkin.

Fimm aðrir Íslendingar hafa verið tilnefndir til Óskarsverðlauna, þó enginn þeirra hafi unnið. Jóhann sér um það í febrúar.

 

Friðrik Þór Friðriksson var tilnefndur fyrir Börn náttúrunnar í flokknum besta erlenda myndin árið 1992.

Björk Guðmundsdóttir og Sjón voru tilnefnd fyrir lagið I’ve seen it all úr Myrkradansaranum eða Dancer in the Dark árið 2001. Danski eikstjórinn Lars Von Trier var meðhöfundur að laginu.

bjeurk

Rúnar Rúnarsson og Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndagerðarmenn fyrir stuttmyndina Síðasti bærinn.

Last_farm1

Auglýsing

læk

Instagram