Grínast með karlrembu kvikmyndasjóðs: „Það sem fólk hefur áhuga á eru miðaldra karlar í krísu“

Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir sjá um Steypuvélina á Rás 2 þessa dagana. Í Steypuvélinni fara vel valdir grínistar fara með gamanmál.

Sjá einnig: „Fólk þarf að eiga meiri og meiri pening í poka til þess að börnin þeirra eigi framtíð“

Halldóra og Ólafía grínast með karlrembuna í íslenskum kvikmyndum í nýjum skets og beina spjótum sínum sérstaklega að kvikmyndasjóði. Hlustaðu á sketsinn hér fyrir neðan.

Í sketsinum eru taldar upp kvikmyndirnar Vonarstræti, Fúsi, Bakk, Þetta reddast, XL, Jóhannes, Kurteist fólk, Svartur á leik, Stóra planið, Mýrin, Bjarnfreðarson, París norðursins, Á annan veg, Okkar eigin Osló, Eldfjall til að sanna kenninguna um að fólk hafi aðeins áhuga á að sjá kvikmyndir um miðaldra karla í krísu.

Hlustaðu á grínið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram