Svona var Þjóðhátíð í sex gifmyndum, þremur tístum og þremur myndböndum í slow motion

Metfjöldi sótti Þjóðhátíð í Eyjum um helgina og elstu menn muna ekki eftir öðrum eins fjölda í dalnum þegar brekkusöngurinn fór fram á sunnudagskvöld. Miðað við myndböndin hér fyrir neðan var stemningin frábær og þessar sex handahófskenndu myndir segja einnig sína sögu.

 

Ragga Gísla átti Þjóðhátíðarlagið í ár og flutti það að sjálfsögðu á hátíðinni. Ragga, segðu: „Aaa!“

Þessi brenna er alltaf jafn svakaleg

Og Páll Óskar mætti með mannlegu diskókúlurnar sér við hlið

Sverrir Bergmann, gott fólk!

Og Birgitta Haukdal sneri aftur!

Og þessi sagði ókei!

Horfðu á myndböndin frá hátíðinni hér fyrir neðan. Við erum með föstudag…

…laugardag…

…Og sunnudag

Auglýsing

læk

Instagram