Mennirnir þrír verða ekki fluttir úr landi í nótt

Mennirnir þrír sem til stóð að flytja úr landi í nótt verða ekki fluttir úr landi. Mbl.is greinir frá því að Christian Boa­di og Mart­in Omulu verði ekki fluttir úr landi og DV greinir frá því að Idafe Onafe Oghene verði ekki fluttur úr landi.

Sjá einnig: Sendur úr landi þrátt fyrir að vera með dvalarleyfi, samstarfsfólk hans mótmælir

Mbl.is greinir frá því að Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Christians og Martin muni sækja um end­ur­skoðun hjá kær­u­nefnd út­lend­inga­mála og biðja um hæli af mannúðarástæðum fyr­ir þá. Til stóð að flytja menn­ina til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar.

 

Auglýsing

læk

Instagram