Örvhentir ósáttir við Apple úrið

Apple snjallúrið var kynnt í gær og hefur strax vakið gríðarlega athygli. Til að nota úrið er sérstakri krónu á hægri hlið úrsins snúið. Það hefur valdið reiði á meðal örvhentra þar sem sérstök útgáfa með krónunni vinstra megin hefur ekki verið kynnt.

Örvhentir um allan heim hafa látið í sér heyra vegna málsins. Á kynningunni gleymdi Apple hins vegar að minnast á að það er sérstök örvhent stilling á úrinu:

Notendur Twitter voru heldur betur búnir að láta í sér heyra áður en þetta kom í ljós:

Auglýsing

læk

Instagram