Snapchat er bilað og notendur örvænta: „Hvað á ég nú að gera í prófalærdómnum?“

Snapchat hefur verið bilað frá því morgun og örvæntingarfullir notendur vita ekki alveg hvað þeir eiga að gera. Snapchat nýtur gríðarlegra vinsælda hér á landi en samkvæmt samfélagsmiðlamælingu Gallup í maí nota 46% Íslendinga, 18 ára og eldri, samfélagsmiðilinn.

Notendur hafa farið á Twitter og velt þar fyrir sér hvað sé hægt að gera í þessari erfiðu stöðu. Nútíminn tók saman nokkur hressandi tíst.

 

Þessi tilkynning barst og unnið er að viðgerð

https://twitter.com/snapchatsupport/status/674156829551783940

Á Twitter ríkir fullkomin örvænting

https://twitter.com/joninabjorkk/status/674167840589639680

https://twitter.com/ElinLara13/status/674168144877998080

https://twitter.com/Mariannaeva93/status/674190432151216128

Sérstaklega hjá námsmönnum sem eru í prófum

https://twitter.com/Finnbogi98/status/674189725037633540

Vandamálin eru misstór (pun intended)

https://twitter.com/ignatiusvald/status/674178267327430656

Og hjá sumum er bilunin salt í sárið

Auglýsing

læk

Instagram