Sólmyrkvinn á Twitter: „Á maður svo að óska sér?“

Sólmyrkvinn var alveg jafn stórkostlegt sjónarspil og hann átti að vera. Fólk hópaðist út til að skoða enda var skyggni frábært. Í Reykja­vík hófst sól­myrkvinn kl. 8:38, náði há­marki kl. 9:37 og honum lýk­ur kl. 10:39.

Á Twitter var fólk að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og Nútíminn tók saman helstu viðbrögðin.

 

Ferðamenn fylgdust agndofa með sólmyrkvanum og Þórður Snær fylgdist með ferðamönnum

Viðbrögðin voru misjöfn og aðferðirnar til að skoða ólíkar

Og fjölmargir birtu myndir

https://twitter.com/St_Oli/status/578854337721544704

Enn aðrir vildu bara grína

Auglýsing

læk

Instagram