Trylltir í athugasemdum vilja ekki gæludýr á veitingastaði: „Á ekki bara að leyfa gæludýrum að keyra bíl?“

Eins og við greindum frá fyrr í dag hefur Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritað breytingu á reglugerð um hollustuhætti hunda og katta á veitingastöðum. Breytingin felur í sér að eigendum veitingastaða er nú heimilt að leyfa gestum að koma með hunda og ketti inn á veitingastaði.

Málið virðist afar umdeilt, hunda og katta eigendur fagna á meðan virkir í athugasemdum eru margir hverjir brjálaðir. Nútíminn tók saman allra bestu ummælin.

Þessi ætlar ekki að leyfa „þessi kvikindi“

HVAÐ NÆST????

Eitt orð… Viðbjóðslegt

Þar fór það…

Ógeðslegt!

Hefur Björt prufað að taka ofnæmistöflu???

Þá kem ég bara með prumpandi svín!

Kettir eru „ojjbara“ og hundar eru „ullabjakk“

Hvað með páfagauka???

 

 

 

 

 

Auglýsing

læk

Instagram