8 KÖNGULÆR sem gætu komið til ÍSLANDS með hækkandi hitastigi … – MYNDIR

 

Þrátt fyrir að köngulóahræðsla sé risastórt vandamál hér á landi yfir sumarmánuðina þá er auðvitað engin ástæða til, þar sem greyin hér heima eru öll meinlaus – Enn sem komið er …

Ef þessar köngulær fara að koma til landsins þarf að auka fræðslu og umfjöllun í skólum til þess að bregðast megi rétt við bitum þessara áttfætla. Köngulærnar eru flestar eitraðar en aðrar er bara bitfastar.

1. Pokakönguló

2. Rauð baks könguló

3. Músakönguló

4. Brasilísk flökkukönguló

5. Strompvefja könguló

6. Úlfkönguló

7. Goliath fuglaætukönguló

… Já þær eru svo stórar að þær borða fugla …

8.  Hobo könguló

Til þess að þessar sætu áttfætlur komi til landsins þyrfti meðalhitinn reyndar að hækka um góðan helming, veturinn þyrfti að hætta að koma og loftslagið hér þyrfti að breytast í hitabeltisloftslag – Svo þú getur andað léttar!

 

Auglýsing

læk

Instagram