Auglýsing

10 leikarar sem hefðu fengið hlutverk í Twilight – ef hlustað hefði verið á bókahöfundinn! – MYNDIR

Stephenie Meyer rithöfundur Twilight bókanna var með allt aðrar hugmyndir þegar kom að leikaravali í bíómyndirnar en þau sem réðu í hlutverkin.

Myndirnar voru einstaklega vinsælar alveg eins og bækurnar, en þær höfðuðu svo sannarlega ekki til allra.

Eftir að Stephenie gaf upp drauma leikaravalið sitt þá eru margir á því að Twilight myndirnar hefðu getað orðið þekktar sem alvöru bíómyndir og jafnvel náð vinsældum hjá jafn fjölbreyttum hópum og Marvel myndirnar.

Þetta eru leikararnir sem Stephenie hefði valið – heldur þú að það hefði breytt einhverju til hins betra fyrir myndirnar?

Steven Strait sem Jacob

Charlie Hunnam sem Carlisle Cullen

John C. Reilly sem Charlie Swan

Joanna Krupa sem Rosalie Hale

Daniel Cudmore sem Emmett Cullen

Rachael Leigh Cook sem Alice Cullen

Cillian Murphy sem James

John Stamos sem Laurent

Emily Browning sem Bella Swan

Henry Cavill sem Edward Cullen

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing