Anthony Hopkins tók þátt í „Tootsie Slide“ TikTok áskoruninni – 82 ára og rúllaði því upp! – MYNDBAND

Alls staðar um heiminn þá er fólk að einangra sig út af kórónaveirunni og í kjölfarið þá hafa fleiri og fleiri skráð sig á TikTok og tekið þátt í gleðinni sem þar er að finna.

Ein áskorun sem blasir við flestum sem mæta á þennan samfélagsmiðil er „Tootsie Slide“ áskorunin – og það var enginn annar en Óskarsverðlaunaleikarinn Anthony Hopkins sem ákvað að taka þátt.

Það er ekki að sjá að meistarinn sé orðinn 82 ára gamall – enda rúllaði hann þessu upp!

 

View this post on Instagram

 

@champagnepapi I’m late to the party… but better late than never. @officialslystallone @schwarzenegger #toosieslidechallenge

A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) on

Auglýsing

læk

Instagram