Frekur bílstjóri lagði í tvö stæði og þeir svöruðu skemmtilega – MYNDBAND

Karma kom í heimsókn til þessa „snillings“ sem ákvað að leggja þannig að bíllinn hans tók tvö stæði.

Karma kom í formi þess að enn stærri bílar lögðu svo nálægt honum að bíllinn hans var lokaður inni:

Auglýsing

læk

Instagram