Heimili fyrir munaðarlaus letidýr er yfirkrúttun dagsins – MYNDIR

Við getum öll verið sammála um það að 99.9% prósent dýra eru hrikalega krúttleg og einnig um það að ungarnir þeirra eru líka alveg fáránlega gríðarlega krúttleg.

Þetta á vissulega við um ung letidýr en í „the Sloth Institute“ í Kosta ríka er hugsað um lítil letidýr sem hafa misst mæður sínar og eru ekki orðin nógu stór til að hugsa um sig sjálf.

Sam Trull stofnaði og rekur heimilið.

cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-26

Þetta er Kermie, fyrsta dýrið sem Sam kom til hjálpar.

cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-6

Dýrunum er svo hægt og rólega sleppt aftur út í náttúruna þegar þau verða nógu gömul.

cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-31cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-15cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-16cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-25cute-baby-sloth-institute-costa-rica-sam-trull-5

Auglýsing

læk

Instagram