Plataði fólk og þóttist vera Lil Nas X í heilan dag – Hrekkur sem fór aðeins of langt! – MYNDBAND

Þeir voru búnir að plana þetta út í þaula og voru með allt sem þeir töldu sig þurfa til að ná að plata fólk og fá alla til að halda að hann væri Lil Nas X í heilan dag.

En eins og með allt í lífinu þá geta hlutir farið úrskeiðis og hrekkurinn fór kannski aðeins of langt:

Auglýsing

læk

Instagram