Skildi ekki af hverju 8 ára barn var að KEYRA bílinn – né af hverju það var geit í skottinu! – MYNDBAND

Auglýsing

Stundum sér maður eitthvað sem maður ætti bara aldrei að sjá.

Þessi maður var í umferðinni og tók eftir því að það var 8 ára barn að keyra bíl. Í framsætinu var annað barn, afinn í aftursætinu og geit í skottinu.

Skiljanlega þá fannst honum þetta stórfurðulegt …

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram