Tom Hanks sá til þess að Parasite sigurvegararnir fengu að KLÁRA þakkarræðuna sína! – MYNDBAND

Auglýsing

Tom Hanks er þekktur fyrir að vera einn af yndislegustu mönnunum í Hollywood – og á Óskarsverðlaununum í gær þá staðfesti hann þá sögusögn enn einu sinni.

Þegar að sigurvegararnir á bakvið myndina Parasite mættu upp á svið til að þakka fyrir verðlaunin þá ætlaði Óskarsverðlauna akademían ekki að leyfa öllum að komast að og klára þakkaræðuna sína.

Tom Hanks tók það ekki mál og leiddi fólkið fremst í áhorfendasalnum í hrópum og köllum til að tryggja að allir í Parasite hópnum fengju að komast að:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram