Treilerinn fyrir seríu 2 af „The Boys“ lofar VÆGAST sagt góðu! – MYNDBAND

Auglýsing

Sería 1 af „The Boys“ sló svo eftirminnilega í gegn með örlítið raunverulegri nálgun á ofurhetjur en því sem við eigum að að venjast frá Marvel myndunum.

Nú er sería tvö á leiðinni og treilerinn lofar vægast sagt góðu!

Auglýsing

Þið getið horft á seríu 1 af „The Boys“ á Amazon Prime Video sem er fáanlegt hér á Íslandi alveg eins og Netflix – og svo seríu 2 þegar hún kemur 4. september.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram