Aðdáendur Gretu Salóme skoruðu á hana að gera eitthvað öðruvísi, mátti aðeins nota röddina og fiðluna

Söng- og tónlistarkonunni Gretu Salóme barst áskorun frá aðdáendum sínum í gegnum samfélagsmiðla í síðasta mánuði. Skorað var á hana að gera eitthvað öðruvísi en hún myndi venjulega gera, þar sem hún myndi aðeins nota röddina og fiðluna.

Hún ákvað útbúa sína eigin útgáfu af laginu Seven Nation Army eftir hljómsveitina The Whita Stripes. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram