Geggjað myndband frá Vök, íslensk náttúra í öllu sínu veldi í aðalhlutverki

Auglýsing

Hljómsveitin Vök var að senda frá sér myndband við lagið Waiting. Myndbandið er ansi magnað og er náttúran í öllu sínu veldi í aðalhlutverki. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Vök er búin að vera á tónleikaferðalagi undanfarið og er á lokasprettinum. Hljómsveitin kemur fram í Hollandi í kvöld og fer svo til Belgíu, Frakklands og Bretlands.

Auglýsing

læk

Instagram