Jimmy Fallon lét leikmenn úr NFL leika atriði úr Pretty Little Liars, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Alltaf tekst Jimmy Fallon að láta gesti sína gera eitthvað fáránlegt. Í þætti hans í gær lét hann tvo risavaxna leikmenn úr NFL deildinni leika atriði úr Pretty Little Liars. Útkoman er sprenghlægileg eins og myndbandið hér fyrir ofan sýnir.

Auglýsing

læk

Instagram