Myndband: Íslenskir jólasveinar bregða á leik og rúlla upp gínuáskoruninni

Auglýsing

Jólasveinarnir eru víst ekki langt undan, enda er desember genginn í garð. Sveinarnir hjá jólasveinaþjónustu Skyrgáms ákváðu að bregða á leik og taka hinni svokölluðu gínuáskorun (e. mannequinchallenge).

Í myndbandinu, sem má sjá hér fyrir neðan, má sjá jólasveinana bralla ýmislegt og bregður Grýlu einnig fyrir.

Auglýsing

læk

Instagram