Myndband: Óeirðir brutust út í Philadelphiu eftir Ofurskálina

Auglýsing

Óeirðir brutust út í Philadelphiu eftir að lið borgarinnar, Philadelphia Eagles sigraði Ofurskálina í gær. Talið er að a.m.k. 8 þúsund manns hafi tekið þátt í látunum á götum borgarinnar. Sjáðu myndband af óeirðunum í spilaranum hér að ofan.

Í frétt Metro um málið kemur fram að lögreglumenn hafi þurft að setja upp hjálma eftir að æstur múgurinn hóf að kasta steinum og öðru lauslega í átt að lögreglu.

Sigur Philadelphia liðsins var sá fyrsti í sögu í úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl.

Auglýsing

læk

Instagram