Transfólk segir íslenska heilbrigðiskerfið ómannúðlegt: „Ég vildi ekki fara þangað og ljúga að þeim“

Auglýsing

Ísland er langt frá því að veita transfólki sanngjarna og mannlega heilbrigðisþjónustu sem er í takt við tímann.

Þetta er niðurstaða nýs myndbands þar sem transfólk lýsir upplifun sinni af íslenska heilbrigðiskerfinu. Fjallað er um gerð myndbandsins á vefnum Gay Iceland en Fox Fisher leikstýrði því.

„Þú þarft að vera hin fullkomna konan eða hinn fullkomni maðurinn, sýna steríótýpu. Ég vildi ekki fara þangað og ljúga að þeim til að fá það sem er, að mínu mati, eðlileg heilbrigðisþjónusta,“ segir einn þeirra sem rætt er við í myndbandinu.

Auglýsing

læk

Instagram