Tugir grunnskólakrakka syngja saman Paper og þú færð pottþétt gæsahúð, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Í kvöld kemur í ljós hvort Svala Björgvinsdóttir komist áfram í úrslit Eurovision á laugardaginn. Í tilefni af keppninni notuðu krakkarnir í Laugarnesskóla morgunstundina sína í að syngja Paper. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Morgunsöngurinn er fastur liður í Laugarnesskóla sem útskýrir kannski snilldarlegan flutning krakkanna. Gæsahúð, gjörið svo vel:

Auglýsing

læk

Instagram