Ísland í 2. sæti á Spotify hvað „workout“ tónlist varðar

Tónlist

Í gær birti streymisveitan Spotify upplýsingar varðandi áheyrn notenda á „workout music,“ þeas tónlist sem notendur hlýða á við ræktun líkamans. 

Samkvæmt Spotify er Ísland í 2. sæti yfir þær þjóðir sem hlusta hvað mest á fyrrgreinda tónlist („Top Countries for Workout  Music“):

1. Noregur
2. Ísland
3. Svíþjóð
4. Ástralía
5. Kanada
6. Danmörk
7. Nýja Sjáland
8. Írland
9. Stóra Bretland
10.Bandaríkin

Ekki kemur fram í greininni hvernig Spotify komst að ofangreindri niðurstöðu.

Spotify birti einnig lista yfir 10 vinsælustu „workout“ lögin (sjá hér fyrir neðan):

Nánar: https://news.spotify.com/uk/20…

1. Eminem – Till I Collapse

2. Kanye West – Power

3. Drake – Jumpman

4. The Chainsmokers – Closer

5. Calvin Harris – This Is What You Came For

6. Rihanna – Work

7. Sia – Cheap Thrills

8. The Weeknd – Starboy

9. Beyoncé – 7/11

10. David Guetta – Hey Mama

Auglýsing

læk

Instagram