Síðastliðinn 15. desember fór útvarpsþátturinn Kronik í loftið á X-inu 977 samkvæmt hefðbundinni dagskrá. Þátturinn var stútfullur að vanda en meðal gesta þáttarins voru Herra Hnetusmjör, Huginn, DJ Sura og Balcony Boyz. Ásamt því að ræða við umsjónarmenn þáttarins um það sem væri á döfinni fluttu hinir síðastnefndu einnig lagið Sjáðu mig í beinni (sjá hér fyrir ofan) en Balcony Boyz gáfu út myndband við lagið síðastliðinn 13. desember.
(function(d, s, id){ var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) {return;} js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = "https://connect.facebook.net/en_US/sdk.js"; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs); }(document, 'script', 'facebook-jssdk'));
Auglýsing
læk
- TÖGG
- myndband
Tengt efni
Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul
Nútíminn -
KALEO, sem nú eru á tónleikaferðalaginu Fight Or Flight Tour í Bandaríkjunum, sendu í gær frá sér mynband þar sem sjá má hljómsveitina flytja...
Hrekkur sem klikkar aldrei! Svona á að bregða fólki og fá skemmtileg viðbrögð – MYNDBAND
Það er eiginlega ekki til klassískari hrekkur heldur en það að bregða fólki, eitthvað öruggt sem virkar alltaf.Þið sjáið það best á viðbrögðunum hjá...
Stjörnur prýða myndband við nýtt lag frá Hinsegin Austurlandi
Nútíminn -
Lagið Komum heim frá Hinsegin Austurlandi var gefið út í tilefni Hinsegin daga 2021.Í myndbandinu við lagið má sjá fjölda þekktra tónlistarmanna á borð við...