Auglýsing

Rari Boys flytja „Tracksuit Made Of Gold“ í Kronik

Síðastliðið föstudagskvöld fór útvarpsþátturinn Kronik í loftið á X-inu 977. Gestir þáttarins voru Rari Boys og DJ Karítas en hinir fyrrnefndu fluttu meðal annars lagið Tracksuit Made Of Gold í beinni (sjá hér fyrir ofan). 

Líkt og fram kom í viðtali við Rari Boys stefna þeir á að gefa út plötu á árinu. Einnig styttist óðum í nýtt myndband en myndbandið við lagið Tracksuit Made Of Gold hefur vakið lukku meðal aðdáenda íslensks rapps (sjá hér að neðan). 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing