Tvítyngdur Kilo rappar í beinni (myndband)

Auglýsing

Kronik

Líkt og fram hefur komið á SKE.is var mikið fjör í síðasta þætti Kronik (1. desember).

Kilo (Viðtal): https://ske.is/grein/kilo-a-isl…

Auglýsing

Lexi Picasso (Freestyle): https://ske.is/grein/lexi-picas…

Hinn viðfelldni Kilo kíkti við í hljóðver X-isins. Ásamt því að ræða lífið og veginn við umsjónarmenn þáttarins flutti hann einnig nokkur vel valinn erindi í beinni (sjá hér fyrir ofan) og þá yfir bít sem plötusnúðurinn DJ B-Ruff kastaði á fóninn. Gerði hann sér lítið fyrir og rappaði á bæði íslensku á ensku, en rapparinn gaf nýverið út sitt fyrsta lag á íslensku í samstarfi við Röggu Holm. 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram